Þankar

Enn eitt Blogg.is bloggið

Ríkrastjórn

Þankar dagsins:

Auk þess legg ég til að lagt verði niður orðið ríkisstjórn og í staðinn tekið upp ríkrastjórn.

—-

Tónlist dagsins:

Music in Dreamland með Be-Bop Deluxe.

(Það er unun á að hlýða hinn frábæra og melódíska og ljóðræna gítarleik Bill Nelson, auk þess sem hann er frábærlega kontrapúntal. Svo er þetta bara svo skemmtilegt lag. Og sérhvert lag með BBD er kennslustund í gítarleik.)

11. september 2014 kl. 19:10 | helgi | Óflokkað | Engin ummæli

Engin ummæli

Engin ummæli fram að þessu.

Lokað er fyrir ummæli.